Fjarlægði starahreiðrið sjálfur og var bitinn mörgum sinnum

Fjarlægði starahreiðrið sjálfur og var bitinn mörgum sinnum
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Loftnetsgreiða algengur staður til að fylgjast með

Loftnetsgreiða algengur staður til að fylgjast með

Starinn þarf ótrúlega lítið pláss
til að komast undir þakklæðningu.

Pláss sem er minna en golfkúla er nóg.

Hann er fljótur að gera hreiður.

Í starahreiðrinu er starafló sem bítur.

Flóin getur bitið mörgum sinnum.

 

 

Flóabit

Flóabit fætur

Flóabitið geur verið mjög
hvimleitt og valdið miklum kláða,
vanlíðan, útbrotum og sárum fyrir rest.

Flóin lifir á blóðinu í
staranum en ef hann fer
þá leggst hún á okkur eða gæludýrin okkar.

 

 

Roði eftir flóabit, ca. tveim dögum seinna mikill kláði enn þáGæludýrin geta síðan
borið flóna inn til okkar.

Ekki reyna að fjarlægja hreiðrið
sjálf það er næstum því öruggt
að þið verðið illa bitin á mörgum stöðum.

 

 

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Þannig getið þið borið flóna inn
til ykkar í rúmið en þar getur
hún verið í nokkra daga.

það má því segja að þið
hafið dreift vandamálinu
þar sem ykkur á að líða best.

Mitt ráð: ekki gera alls ekki neitt.

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Starahreiður í kvisti á þaki
Bit eftir starafló hvað geri ég nokkur góð ráð
Starinn aðgangsharður í gasgrillinu
Mikið af stráum undir þakklæðningu starahreiður
Ekkert starabit hreiður fjarlægt

 

Leave a Reply